Öll niðurhöl

Náðu í .deb skrána og tvísmelltu á hana. Þá ætti uppsetning að fara í gang. Þar þarf eingöngu að smella á install hnappinn og slá inn aðgangsorð.

Einnig er hægt að setja upp Svarboxið með .deb skránni í gegnumskipanalínnni : $ sudo dpkg -i Svarbox.deb


Náðu í .rpm skrána og tvísmelltu á hana. Þá ætti uppsetning að fara í gang. Þar þarf eingöngu að smella á install hnappinn og slá inn aðgangsorð.

Einnig er hægt að setja upp Svarboxið með .rpm skránni í gegnum skipunalínunni : $ sudo rpm -i Svarbox.rpm


Þeir sem kjósa að fara ekki í gegnum uppsetningarpakka geta náð í þennan .tar.gz pakka. Til að ná Svarbox möppunni úr .tar.gz skal hægrismella á skrána og velja extract here. Inní möppunni er skrá sem heitir Svarbox sem hægt er að keyra með því að tvísmella á.


Önnur leið til að þurfa ekki að fara í gegnum uppsetningu er að ná í .AppImage skrána. Það þarf að gefa henni réttindi til að keyra með því að hægrismella á skrána og velja properties og undir permissions þarf að haka við execute.

Þá er hægt að tvísmella á skrána til að keyra upp Svarboxið.